Það er gott að vera til

Að stíga inn í daginn meðvituðu mjúku skrefi og finna morguninn undir iljunum, finna allan sinn þunga hvíla eitt andartak á öðrum fæti áður en ég færi hann yfir á hinn, draga um leið að sér andan og anda síðan frá sér hægt en öruggt, horfa til himins og finna fyrir feginleika við að vera að eignast nýjan dag.

Það er gott að vera til.

ást og friður