Fjölskyldudagar

Sunnudagar eru oft fjölskylduvænir dagar, við reynum að gera eitthvað saman, fara með börnin á skemmtanir , hittast og heimsækja, kíkja til þeirra sem við höfum vanrækt, eða ef því er að skifta að halda til fjalla eða á haf út til þess að auðga líkama og sál.

Lesa áfram